Priceless
2016
Fannst ekki á veitum á Íslandi
She's Worth Fighting For
97 MÍNEnska
40% Critics 41
/100 Myndin segir frá James Stevens sem var eitt sinn góður maður sem lifði frábæru lífi - en nú er allt breytt. Eftir hörmulegan dauða eiginkonunnar, og eftir að hann missir forræðið yfir lítilli dóttur sinni, þá stendur James á krossgötum. Hann er reiður, örvæntingarfullur, og helst illa í vinnu, en tekur að sér að fara með vafasama sendingu á vörubíl... Lesa meira
Myndin segir frá James Stevens sem var eitt sinn góður maður sem lifði frábæru lífi - en nú er allt breytt. Eftir hörmulegan dauða eiginkonunnar, og eftir að hann missir forræðið yfir lítilli dóttur sinni, þá stendur James á krossgötum. Hann er reiður, örvæntingarfullur, og helst illa í vinnu, en tekur að sér að fara með vafasama sendingu á vörubíl yfir landið þvert og endilangt. En þegar hann kemst að því hver sendingin er, þá finnst honum hann þurfa að bjarga systrunum tveimur sem vita ekki hvað bíður þeirra á áfangastað. Mun ást, styrkur og trú reynast honum vel í því sem á eftir kemur? Hann hættir öllu til að bjarga konunum, rís upp gegn ofríkinu og kemst að ýmsu um lífið sem honum er ætlað að lifa.... minna