Náðu í appið
The New World

The New World 2015

(Nýr heimur, Nowy swiat)

Frumsýnd: 1. október 2016

90 MÍNPólska

Á leið til betra lífs og flótta frá hinu illa, fylgjumst við með þremur manneskjum frá Hvíta- Rússlandi, Úkraínu og Afganistan sem upplifa Pólland sem nýjan heim. Myndin hreyfir við og brýtur niður staðalmyndir með því að sýna fólk sem er alls staðar í kringum okkur í daglega lífinu en við tökum ekki eftir því.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn