Náðu í appið
The Last Family

The Last Family 2016

(Síðasta fjölskyldan, Ostatnia rodzina)

Frumsýnd: 1. október 2016

123 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 69
/100

Listamaðurinn Zdzislaw Beksiński var þekktur fyrir hryllileg, súrrealísk verk sín. Við skyggnumst inn í líf fjölskyldu hans. Taugaveiklaður sonurinn vinnur sem plötusnúður á költ-útvarpsstöð. Eiginkonan, hinn strangtrúaði kaþólikki þarf að búa við þessa sérvisku. Við sjáum upptökur sem innihalda lífshættulega atburði, danstónlist og jarðarfarir.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn