Náðu í appið
United States of Love
Bönnuð innan 16 ára

United States of Love 2016

(Bandaríki ástarinnar, Zjednoczone stany milosci )

Frumsýnd: 1. október 2016

106 MÍNPólska
Hlaut verðlaun fyrir besta handritið í Berlín.

Árið er 1990 í Póllandi. Fall Sovétblokkarinnar er upphaf frelsis en einnig óvissu. Nokkrar óhamingjusamar konur breyta lífi sínu og leita að ástinni. Sama hversu bitur, örvæntingafull og ofstækisfull leitin getur orðið í sálarlausum bæ, eru Agata, Renata, Marzena og Iza allar leitandi.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn