United States of Love
Bönnuð innan 16 ára
DramaRIFF

United States of Love 2016

(Bandaríki ástarinnar, Zjednoczone stany milosci )

Frumsýnd: 1. október 2016

106 MÍN

Árið er 1990 í Póllandi. Fall Sovétblokkarinnar er upphaf frelsis en einnig óvissu. Nokkrar óhamingjusamar konur breyta lífi sínu og leita að ástinni. Sama hversu bitur, örvæntingafull og ofstækisfull leitin getur orðið í sálarlausum bæ, eru Agata, Renata, Marzena og Iza allar leitandi.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn