Náðu í appið
Baskavígin - Slaying of the Basque whalers
Bönnuð innan 16 ára

Baskavígin - Slaying of the Basque whalers 2016

(Baskavígin)

Frumsýnd: 30. september 2016

70 MÍN

Í júní 1615 beið íslenski fræðimaðurinn Jón Lærði Guðmundsson komu vina sinna, basknesku hvalveiðimannanna til Íslands. Vinir Jóns urðu fórnarlömb í einu stærsta fjöldamorði Íslandssögunnar. Fjögurhundruð árum eftir atburðina er sagan dregin fram í dagsljósið. Sögumaðurinn er Jón Lærði sem fordæmdi grimmdarverkin og greiddi fyrir það dýru verði.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn