Náðu í appið

Brothers 2015

(Bræður, Brødre)

Frumsýnd: 30. september 2016

100 MÍNNorska
Hlaut verðlaun sem besta heimildamyndin á Hot Docs og fyrir bestu leikstjórn á Amanda verðlaununum í Noregi.

Bræðurnir Markus og Lukas eru synir norsku kvikmyndagerðarkonunnar Aslaugar Holm. Hún hefur á yfir átta ára tímabili kvikmyndað æsku þeirra og niðurstaðan er ljóðræn og stórfengleg heimagerð mynd.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.03.2024

Líkir skrímslum við löggurnar í Lethal Weapon

Þegar ofurskrímslið Godzilla og risa-apinn King Kong voru síðast á hvíta tjaldinu fengum við að upplifa epískan bardaga þeirra tveggja, í kvikmynd leikstjórans Adam Wingard, Godzilla Vs. Kong. En núna hefur orðið ...

31.07.2022

Grái maður Gosling fær framhald

Netflix hefur staðfest framhald á spennumyndinni The Gray Man með Ryan Gosling og Chris Evans í helstu hlutverkum. Auk þess eru líkur á gerð hliðarmyndar (e.spin-off).Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu frá árinu 2009...

22.10.2021

Ekki alltaf dans á rósum

Tom Hardy er án efa einn af þekktustu leikurum okkar tíma. Hann hefur leikið í mörgum af frægustu kvikmyndum 21. aldarinnar og er þekktur fyrir fjölbreytta frammistöðu. Leiðin að þessum gríðarlega farsæla ferli var þó...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn