Bobby Sands: 66 Days (2016)
Bobby Sands: 66 dagar
Hungurverkfall írska lýðveldissinnans Bobby Sands árið 1981 vakti heimsathygli á málstað hans.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Hungurverkfall írska lýðveldissinnans Bobby Sands árið 1981 vakti heimsathygli á málstað hans. Hin tilfinningaþrungnu, friðsömu mótmæli urðu að mikilvægum hluta írskrar sögu á 20. öldinni. Dauði hans eftir 66 daga olli straumhvörfum í sambandi Bretlands og Írlands og augu heimsins beindust að deilunum í Norður Írlandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brendan ByrneLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Fine Point FilmsGB











