Náðu í appið

The Giant 2016

(Risinn, Jätten)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. september 2016

86 MÍNSænska

Rikard er einhverfur og alvarlega vanskapaður ungur maður sem reynir að finna löngu týnda móður sína gengum leikinn Pétanque. Brothættur líkami Rikards og dómhart umhverfið gera honum lífið erfitt. ‘Risinn’ er mynd um mikið fatlaðan mann með stóra drauma. Hún sýnir hversu langt hægt er að komast með ímyndunaraflið eitt að vopni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn