Náðu í appið

The Giant 2016

(Risinn, Jätten)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. september 2016

86 MÍNSænska

Rikard er einhverfur og alvarlega vanskapaður ungur maður sem reynir að finna löngu týnda móður sína gengum leikinn Pétanque. Brothættur líkami Rikards og dómhart umhverfið gera honum lífið erfitt. ‘Risinn’ er mynd um mikið fatlaðan mann með stóra drauma. Hún sýnir hversu langt hægt er að komast með ímyndunaraflið eitt að vopni.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

20.02.2019

Hemsworth verður Hulk Hogan

Chris Hemsworth hefur verið ráðinn í hlutverk bandaríska fjölbragðaglímukappans og ofurstjörnunnar Hulk Hogan í nýrri ævisögulegri kvikmynd, þar sem dúóið Todd Phillips leikstjóri og Scott Silver handritshöfundu...

07.10.2016

Konur í meirihluta

Konur eru í meirihluta þeirra leikstjóra sem keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF, Alþjóðlegar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár, eða sex talsins. Verðlaunin verða afhent á morgun, laugardag. Veitt verða s...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn