Náðu í appið

Godless 2016

(Guðleysi, Bezbog)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. október 2016

99 MÍN
Myndin vann Gullna hlébarðann á Locarno, og Gullna Lundann á RIFF 2016.

Gana hugsar um fólk með elliglöp og selur skilríkin þeirra á svörtum markaði, Það virðist ekki hafa nein áhrif á hana, en aukin samúð með nýjum sjúklingi vekur upp samviskuna hjá henni. Þegar hún er handtekin fyrir svik lærir hún að það kostar sitt að breyta rétt.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn