Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Estranged 2015

There's no place like home.

101 MÍNEnska

January neyðist til að snúa heim eftir sex ár á ferðalögum erlendis. Hún lenti í lífshættulegu slysi og er nú bundin við hjólastól, og langtímaminnið er farið. Kærasti hennar, Callum, kemur með henni, en þau kynntust á ferðalaginu. Hann var einnig ökumaður þegar þau lentu í slysinu. Hún hefur ekki aðeins gleymt fjölskyldu sinni, heldur barnæsku sömuleiðis,... Lesa meira

January neyðist til að snúa heim eftir sex ár á ferðalögum erlendis. Hún lenti í lífshættulegu slysi og er nú bundin við hjólastól, og langtímaminnið er farið. Kærasti hennar, Callum, kemur með henni, en þau kynntust á ferðalaginu. Hann var einnig ökumaður þegar þau lentu í slysinu. Hún hefur ekki aðeins gleymt fjölskyldu sinni, heldur barnæsku sömuleiðis, og það kemur henni á óvart að sjá að hún býr á herragarði úti í sveit. January fjarlægist fjölskyldu sína æ meira eftir því sem hún reynir að aðlagast, en fjölskyldan þráir ekkert frekar en að hún tengist þeim á nýja leik. Vandamálið er að January man ekki hver hún var, né heldur afhverju hún hljópst að heiman. Hún þráir að komast að því afhverju hún fór og biður Callum að hjálpa sér. Þau komast fljótt að því að fjölskyldan er ekki öll þar sem hún er séð, og elskulegheitin meira á yfirborðinu. Var einhver drungaleg ástæða fyrir því að hún fór að heiman á sínum tíma? ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn