Náðu í appið
Mr. Saturday Night

Mr. Saturday Night (1992)

"He loved his family. He loved his friends. But he loved his audience even more."

1 klst 59 mín1992

Buddy Young var dáður grínisti, en kemur núna fram á elliheimilum, fyrir framan örfáar hræður.

Deila:
Mr. Saturday Night - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Buddy Young var dáður grínisti, en kemur núna fram á elliheimilum, fyrir framan örfáar hræður. Svo virðist sem allir nema Buddy viti að hann eigi að setja grínið á hilluna. Nú þegar Buddy leitar sér að vinnu í skemmtanabransanum, þá áttar hann sig á því að allir virðast hafa gleymt hinum glæstu árum Buddy Young, og mögulega er ekkert pláss fyrir gamlan grínista í bransanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Billy Crystal
Billy CrystalLeikstjórif. 1947

Aðrar myndir

Lowell Ganz
Lowell GanzHandritshöfundur
Babaloo Mandel
Babaloo MandelHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Castle Rock EntertainmentUS
Face ProductionsUS

Verðlaun

🏆

David Paymer tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik í aukahlutverki.