Náðu í appið
Morris from America

Morris from America 2016

Nothing rhymes with Germany

91 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 75
/100

Morris er 13 ára gamall þeldökkur Bandaríkjamaður sem flytur til Heidelberg í Þýskalandi með föður sínum, sem þjálfar atvinnufótboltalið. Myndin segir frá tilraunum Morris til að aðlagast þýsku krökkunum. Hann verður skotinn í stúlku í æskulýðsheimilinu og hún hvetur hann til að verða opnari og vera óhræddur við að rappa fyrir krakkana.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn