Náðu í appið
Guernica
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Guernica 2016

(Gernika)

In love and war the first casualty is truth

90 MÍNSpænska

Bandarískur blaðamaður, Henry, er staddur í bænum Guernica á Norður-Spáni þegar þýskar og ítalskar flugvélar gera árás í nafni spænskra þjóðernissinna. Guernica er söguleg mynd sem fjallar um loftárásina á bæinn Guernica í Baskalandi á Norður-Spáni 26. apríl 1937. Þar voru að verki þýskar og ítalskar sprengjuflugvélar í nafni spænskra þjóðernissinna... Lesa meira

Bandarískur blaðamaður, Henry, er staddur í bænum Guernica á Norður-Spáni þegar þýskar og ítalskar flugvélar gera árás í nafni spænskra þjóðernissinna. Guernica er söguleg mynd sem fjallar um loftárásina á bæinn Guernica í Baskalandi á Norður-Spáni 26. apríl 1937. Þar voru að verki þýskar og ítalskar sprengjuflugvélar í nafni spænskra þjóðernissinna sem vildu með aðgerðinni brjóta á bak aftur andstöðu Baska gegn sér. Miðpunktur sögunnar er bandarískur blaðamaður að nafni Henry sem staddur er á Spáni til að skrifa um spænsku borgarastyrjöldina og kemst að því í störfum sínum að svikararnir leynast víða. Þegar honum er gert að sæta strangri ritskoðun á fréttunum sem hann sendir frá sér sýður upp úr á milli hans og yfirvalda ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn