Náðu í appið
Edge of Winter
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Edge of Winter 2016

Aðgengilegt á Íslandi

Nothing is more dangerous than a father´s love

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 50
/100

Elliot Baker er nýfráskilinn og nýlega búinn að missa vinnuna. Hann vill eyða meiri tíma með sonum sínum tveimur, þeim Bradley og Caleb. Þeir ákveða að fara í veiðiferð þar sem Baker ætlar að kenna sonum sínum að skjóta úr byssu. Þetta byrjar allt rólega og sakleysislega, en breytist í sannkallaða martröð þegar þeir keyra útaf veginum og leita skjóls... Lesa meira

Elliot Baker er nýfráskilinn og nýlega búinn að missa vinnuna. Hann vill eyða meiri tíma með sonum sínum tveimur, þeim Bradley og Caleb. Þeir ákveða að fara í veiðiferð þar sem Baker ætlar að kenna sonum sínum að skjóta úr byssu. Þetta byrjar allt rólega og sakleysislega, en breytist í sannkallaða martröð þegar þeir keyra útaf veginum og leita skjóls í kofa langt utan alfararleiðar. Elliot er logandi hræddur um að missa forræði yfir sonunum, og vill því ekki láta fréttast að hann hafi lent í þessu atviki með byssur með í för. Hann verður því örvæntingarfullur, og drengirnir átta sig fljótlega á því að pabbi þeirra, sem lofar að vernda þá gegn öllu illu, gæti verið sá sem þeim stafar mesta hættan af.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn