Fist Fight
2017
Frumsýnd: 24. febrúar 2017
After school. Parking lot. It's on.
91 MÍNEnska
Eftir að Andy Campbell verður það á að láta reka samkennara
sinn Ron Strickland úr starfi skorar Ron hann á hólm í hnefabardaga
á skólalóðinni eftir skóla, fyrir framan nemendur,
samstarfsfólk og aðra þá sem hafa áhuga á að sjá mann laminn
í spað því Andy kann nákvæmlega ekkert að berjast. Það er því ljóst að Ron á eftir að lemja hann í köku
mæti... Lesa meira
Eftir að Andy Campbell verður það á að láta reka samkennara
sinn Ron Strickland úr starfi skorar Ron hann á hólm í hnefabardaga
á skólalóðinni eftir skóla, fyrir framan nemendur,
samstarfsfólk og aðra þá sem hafa áhuga á að sjá mann laminn
í spað því Andy kann nákvæmlega ekkert að berjast. Það er því ljóst að Ron á eftir að lemja hann í köku
mæti hann til leiks á skólalóðinni. Vandamálið er að Andy getur
heldur ekki skorast undan því þá verður hann að athlægi allra
nemenda svo og annarra bæjarbúa sem fylgjast spenntir með ...... minna