Southside with You
Öllum leyfð
RómantískDramaÆviágrip

Southside with You 2016

Fyrsta stefnumótið.

6.4 7455 atkv.Rotten tomatoes einkunn 92% Critics 6/10
81 MÍN

Mynd um sumarið 1989 þegar verðandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, gerði hosur sínar grænar fyrir framtíðareiginkonu sinni Michelle Robinson í Chicago. Myndin byggist á frásögnum bandarísku forsetahjónanna sjálfra um fyrsta stefnumót þeirra og fyrsta kossinn, en Barack var þá óreyndur lögfræðilærlingur sem Michelle var falið að þjálfa.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn