Náðu í appið
Return to the Blue Lagoon

Return to the Blue Lagoon (1991)

"The story of natural love continues... / In a secluded paradise... surrounded by a coral sea, a boy and a girl grew up alone. Now they are experiencing the first awakenings of love. A love that can only be threatened... by discovery."

1 klst 38 mín1991

Ekki er í raun um að ræða að myndin sé framhald myndarinnar The Blue Lagoon, heldur er þetta einfaldlega tilbrigði við sama þema.

Deila:
Return to the Blue Lagoon - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ekki er í raun um að ræða að myndin sé framhald myndarinnar The Blue Lagoon, heldur er þetta einfaldlega tilbrigði við sama þema. Hvorki Christopher Atkins né Brooke Shields snúa aftur í hlutverkum sínum - persónur þeirra eru látnar, en ný kynslóð er skipreka á ný á eyðieyju. Í þetta sinn eru tvö ungmenni, Richard og Lilli, sem hafa enga reynslu í hinum siðmenntaða heimi, og þurfa að uppgötva allt upp á eigin spýtur, en ástin sigrar allt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Price Entertainment
Columbia PicturesUS