Náðu í appið
Nerve
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nerve 2016

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 10. ágúst 2016

Watcher or Player?

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 58
/100

Myndin fjallar um framhaldsskólanemann Vee Delmonico, sem hefur áhyggjur af því að hún sé að missa af öllu fjörinu í lífinu, með því að vera góður og samviskusamur nemandi. Þegar vinir hennar skora á hana að taka þátt í nýjum áskorunarleik á netinu sem kallast Nerve, þá samþykkir hún og skráir sig í eina að því er virðist meinlausa áskorun.... Lesa meira

Myndin fjallar um framhaldsskólanemann Vee Delmonico, sem hefur áhyggjur af því að hún sé að missa af öllu fjörinu í lífinu, með því að vera góður og samviskusamur nemandi. Þegar vinir hennar skora á hana að taka þátt í nýjum áskorunarleik á netinu sem kallast Nerve, þá samþykkir hún og skráir sig í eina að því er virðist meinlausa áskorun. Þetta fer þó öðruvísi en ætlað var þar sem þau sogast inn í heim hættu og svika, eftir því sem áskorunin verður flóknari og meira er í húfi ... munu þau bæði lifa nóttina af?... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn