Náðu í appið
Nerve

Nerve (2016)

"Watcher or Player?"

1 klst 36 mín2016

Myndin fjallar um framhaldsskólanemann Vee Delmonico, sem hefur áhyggjur af því að hún sé að missa af öllu fjörinu í lífinu, með því að vera góður og samviskusamur nemandi.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic58
Deila:
Nerve - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um framhaldsskólanemann Vee Delmonico, sem hefur áhyggjur af því að hún sé að missa af öllu fjörinu í lífinu, með því að vera góður og samviskusamur nemandi. Þegar vinir hennar skora á hana að taka þátt í nýjum áskorunarleik á netinu sem kallast Nerve, þá samþykkir hún og skráir sig í eina að því er virðist meinlausa áskorun. Þetta fer þó öðruvísi en ætlað var þar sem þau sogast inn í heim hættu og svika, eftir því sem áskorunin verður flóknari og meira er í húfi ... munu þau bæði lifa nóttina af?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

LionsgateUS
Allison Shearmur ProductionsUS
Keep Your Head ProductionsUS
TIK FilmsHK