The Colony
RómantískDramaSpennutryllirSöguleg

The Colony 2016

Escape is the only option.

7.1 43204 atkv.Rotten tomatoes einkunn 26% Critics 7/10
110 MÍN

Lena og Daniel eru ungt par sem blandast inn í uppreisn hersins í Chile árið 1973. Daniel er tekinn höndum af leynilögreglu Pinochet hershöfðingja, og Lena eltir hann á aflokað svæði í suðurhluta landsins, sem kallast Colonia Dignidad. Þessi nýlenda segist vera góðgerðarstofnun sem rekin er af predikaranum Paul Schäfer en, er í raun, staður sem enginn sleppur... Lesa meira

Lena og Daniel eru ungt par sem blandast inn í uppreisn hersins í Chile árið 1973. Daniel er tekinn höndum af leynilögreglu Pinochet hershöfðingja, og Lena eltir hann á aflokað svæði í suðurhluta landsins, sem kallast Colonia Dignidad. Þessi nýlenda segist vera góðgerðarstofnun sem rekin er af predikaranum Paul Schäfer en, er í raun, staður sem enginn sleppur frá. Lena ákveður að ganga í söfnuðinn til að finna Daniel. Myndin er byggð á sönnum atburðum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn