Náðu í appið

The Colony 2016

Escape is the only option.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 33
/100

Lena og Daniel eru ungt par sem blandast inn í uppreisn hersins í Chile árið 1973. Daniel er tekinn höndum af leynilögreglu Pinochet hershöfðingja, og Lena eltir hann á aflokað svæði í suðurhluta landsins, sem kallast Colonia Dignidad. Þessi nýlenda segist vera góðgerðarstofnun sem rekin er af predikaranum Paul Schäfer en, er í raun, staður sem enginn sleppur... Lesa meira

Lena og Daniel eru ungt par sem blandast inn í uppreisn hersins í Chile árið 1973. Daniel er tekinn höndum af leynilögreglu Pinochet hershöfðingja, og Lena eltir hann á aflokað svæði í suðurhluta landsins, sem kallast Colonia Dignidad. Þessi nýlenda segist vera góðgerðarstofnun sem rekin er af predikaranum Paul Schäfer en, er í raun, staður sem enginn sleppur frá. Lena ákveður að ganga í söfnuðinn til að finna Daniel. Myndin er byggð á sönnum atburðum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.05.2016

Gengur í sértrúarsöfnuð

Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd bresku leikkonunnar Emma Watson, The Colony, eða Nýlendan, í lauslegri þýðingu. Um er að ræða spennutrylli byggðan á raunverulegum atburðum, og gerist á tímum byltingar Pinoche...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn