Keep Frozen (2016)
"-30°, 1 Ship, 16 Men, 48 Hours, 675 Tonnes, 25.000 Boxes"
Á kaldri vetrarnóttu siglir drekkhlaðinn frystitogari inn í gömlu höfnina í Reykjavík.
Deila:
Söguþráður
Á kaldri vetrarnóttu siglir drekkhlaðinn frystitogari inn í gömlu höfnina í Reykjavík. Í frystilestinni eru 20.000 fiskikassar, hitastigið er -35 C. Hópur manna hefur tvo sólarhringa til að tæma skipið. Á meðan við fylgjumst með þeim framkvæma hið ómögulega heyrum við sögur af karlmennsku og rómantík, gamni og dauðans alvöru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Framleiðendur
Skarkali
Verðlaun
🏆
Valin besta myndin á Skjaldborg 2016 og fékk Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgar.







