Náðu í appið
London Road
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

London Road 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Það er ekki allt sem sýnist

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 71
/100

Rétt fyrir jólin 2006 fundust lík fimm ungra kvenna í og við borgina Ipswich í Englandi og olli málið að vonum miklu umróti og skelfingu á meðal íbúanna. Lík kvennanna fimm fundust á tímabilinu 2. – 12. desember og það varð strax ljóst að sami morðinginn hafði verið að verki í öll skiptin. Gríðarlega umfangsmikil rannsókn fór af stað og þann 21.... Lesa meira

Rétt fyrir jólin 2006 fundust lík fimm ungra kvenna í og við borgina Ipswich í Englandi og olli málið að vonum miklu umróti og skelfingu á meðal íbúanna. Lík kvennanna fimm fundust á tímabilinu 2. – 12. desember og það varð strax ljóst að sami morðinginn hafði verið að verki í öll skiptin. Gríðarlega umfangsmikil rannsókn fór af stað og þann 21. desember var maður að nafni Steven Wright ákærður fyrir öll morðin. Steven þessi reyndist eiga heima í friðsamri íbúagötu í Ipswich, London Road, og vaknaði sá grunur að hann hefði í raun myrt allar konurnar heima hjá sér áður en hann flutti líkin þangað sem þau fundust. Þetta kom nágrönnum hans í götunni algerlega í opna skjöldu og næstu daga breyttist hin friðsama gata þeirra í vettvang umfangsmikillar lögreglurannsóknar og miðpunkt allra breskra fjölmiðla ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn