Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Passion of Darkly Noon 1995

Fannst ekki á veitum á Íslandi

When your deepest desire becomes your worst nightmare...

100 MÍNEnska

Eftir að strangtrúaðir foreldrar hans deyja, er Darkly einn og yfirgefinn og týnist í skóginum. Vörubílstjóri að nafni Jude, bjargar manninum sem er orðinn uppgefinn, og hefur aðeins Biblíuna til huggunar og stuðnings. Bílstjórinn fer með Darkly heim til Callie og Clay, tveggja elskenda sem búa í skóginum. Á meðan Clay er í burtu, þá hjúkrar hin fagra Callie... Lesa meira

Eftir að strangtrúaðir foreldrar hans deyja, er Darkly einn og yfirgefinn og týnist í skóginum. Vörubílstjóri að nafni Jude, bjargar manninum sem er orðinn uppgefinn, og hefur aðeins Biblíuna til huggunar og stuðnings. Bílstjórinn fer með Darkly heim til Callie og Clay, tveggja elskenda sem búa í skóginum. Á meðan Clay er í burtu, þá hjúkrar hin fagra Callie Darkly þar til að hann nær heilsu, og hann fær þráhyggju gagnvart henni, sem í algjörri andstöðu við allt sem honum hafði verið kennt í æsku - kynferðislega þráhyggju, og fyrir það refsar hann sjálfum sér með húðstrýkingu. Þegar Clay snýr aftur heim og Darkly sér parið kyssast, þá er það of mikið fyrir hann. Hann hlustar á þau elskast á hverju kvöldi, og þráhyggja hans þróast yfir í geðveiki. Þegar Darkly hittir ekkjuna Roxy í skóginum, þá segir hún honum að Callie sé norn sem drap eiginmann hennar, og vilji tæla unga menn. Þegar Roxy fremur sjálfsmorð, þá vill hinn geðsjúki Darkly refsa syndurunum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn