Drama
Sunset Song
2016
Á fyrsta áratug síðustu aldar, er fjallað um sex ár í lífi stúlkunnar Chris, sem er ein margra barna drottnunargjarns skosks bónda. Ár vona og vonbrigða, sorgar og gleði, drauma og púls, sætleika og ofbeldis, ástar og haturs, stríðs og friðar.