The Light Between Oceans (2016)
"Love demands everything"
Þau Tom Sherbourne og Isabel Graysmark eru yfir sig ástfangin og þegar Tom snýr heim heill á húfi úr skotgröfum fyrri heimsstyrjaldarinnar í Evrópu ákveða...
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Þau Tom Sherbourne og Isabel Graysmark eru yfir sig ástfangin og þegar Tom snýr heim heill á húfi úr skotgröfum fyrri heimsstyrjaldarinnar í Evrópu ákveða þau að gerast vitaverðir á afskekktri eyju undan austurströnd Ástralíu. Dag einn rekur bát að landi eyjarinnar og innanborðs er dáinn maður og lítið stúlkubarn sem þau Tom og Isabel ákveða að ala upp sem sitt eigið þótt Tom sé í fyrstu á báðum áttum um að þau séu með því að gera rétt. Tveimur árum síðar fara þau með stúlkuna, sem þau nefna Lucy-Grace, í fyrsta sinn upp á meginlandið og um leið hefst örlagarík atburðarás ...
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur





























