Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Ardennes 2016

(D'Ardennen )

Frumsýnd: 29. apríl 2016

96 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
The Movies database einkunn 47
/100
Myndin var sýnd í Discovery flokknum á kvikmyndahátíðinni í Toronto 2015 og vann til Margritte verðlaunanna sem besta erlenda myndin í samframleiðslu.

Innbrot á heimili fer illilega úrskeiðis. Dave, öðrum ræningjanna, tekst að flýja, en skilur bróður sinn Kenneth eftir. Fjórum árum síðar er Kenneth sleppt úr fangelsi og ýmislegt hefur breyst. Dave er búinn að koma lífi sínu á réttan kjöl og reynir hvað hann getur að hjálpa Kenneth, en fylgist með hvernig hinn uppstökki bróðir sinn, reynir að vinna... Lesa meira

Innbrot á heimili fer illilega úrskeiðis. Dave, öðrum ræningjanna, tekst að flýja, en skilur bróður sinn Kenneth eftir. Fjórum árum síðar er Kenneth sleppt úr fangelsi og ýmislegt hefur breyst. Dave er búinn að koma lífi sínu á réttan kjöl og reynir hvað hann getur að hjálpa Kenneth, en fylgist með hvernig hinn uppstökki bróðir sinn, reynir að vinna aftur ástir fyrrverandi unnustu sinnar Sylvie.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.05.2016

Ofurhetjurnar eiga sviðið

Marvel ofurhetjumyndin Captain America: Civil War var langvinsælasta bíómynd helgarinnar hér á landi, en tekjur myndarinnar námu 14,6 milljónum króna. Myndin, sem er ný á lista, fór þannig fram úr toppmynd síðustu he...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn