Náðu í appið
Life Must Go On

Life Must Go On 2015

(Að lifa að eilífu, Zyc nie umierac )

Frumsýnd: 23. apríl 2016

100 MÍNPólska

Bartek, sem var einu sinni vinsæll leikari en er núna skemmtikraftur í sjónvarpsþætti, fær þær fréttir að hann sé með ólæknandi sjúkdóm. Að sögn læknis á hann aðeins þrjá mánuði eftir ólifaða. Bartek ákveður að nota tímann til fulls, ganga frá sínum málum, leiðrétta mistök og ná sáttum við dóttur sína. Hann trúir því að það sé alltaf... Lesa meira

Bartek, sem var einu sinni vinsæll leikari en er núna skemmtikraftur í sjónvarpsþætti, fær þær fréttir að hann sé með ólæknandi sjúkdóm. Að sögn læknis á hann aðeins þrjá mánuði eftir ólifaða. Bartek ákveður að nota tímann til fulls, ganga frá sínum málum, leiðrétta mistök og ná sáttum við dóttur sína. Hann trúir því að það sé alltaf einhver lausn, jafnvel í flóknustu málum. Jákvæðni og léttlyndi hans veldur undrun hjá hans nánustu. Hann reynir að breyta örlögum sínum og að sannfæra Aðalhandritshöfundinn um að klára lífssögu hans með farsælum endi.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn