Náðu í appið
The King of Life

The King of Life 2015

(Konungur lífsins, Król zycia)

Frumsýnd: 23. apríl 2016

97 MÍNPólska

Edward er skapvondur og þröngsýnn maður á fimmtugsaldri sem þolir ekki vinnuna sína. Allt virðist fara í taugarnar á honum líkt og hann væri alltaf í of þröngum skóm. Hann fyrirlítur konuna sína, er óþolinmóður gagnvart dóttur sinni og hefur aldrei tíma fyrir föður sinn. Einn daginn umbreytist allt – hann verður allt í einu hamingjusamur. Hann fer... Lesa meira

Edward er skapvondur og þröngsýnn maður á fimmtugsaldri sem þolir ekki vinnuna sína. Allt virðist fara í taugarnar á honum líkt og hann væri alltaf í of þröngum skóm. Hann fyrirlítur konuna sína, er óþolinmóður gagnvart dóttur sinni og hefur aldrei tíma fyrir föður sinn. Einn daginn umbreytist allt – hann verður allt í einu hamingjusamur. Hann fer að taka eftir fólki í kringum sig og umhverfinu sínu. Það er sagt að hamingjan sé smitandi í allt að 800 m fjarlægð. Það hlýtur að vera rétt, því Edward geislar af hamingju. Það sem kemur mest á óvart er að hann býr enn í sömu íbúð, gengur á sömu gangstétt og hittir sama fólkið. Hann endurheimtir ástina og lífsánægjuna hér og nú… Hvað skyldi hafa gerst?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn