Náðu í appið
The King of Life

The King of Life (2015)

Konungur lífsins, Król zycia

1 klst 37 mín2015

Edward er skapvondur og þröngsýnn maður á fimmtugsaldri sem þolir ekki vinnuna sína.

Deila:

Söguþráður

Edward er skapvondur og þröngsýnn maður á fimmtugsaldri sem þolir ekki vinnuna sína. Allt virðist fara í taugarnar á honum líkt og hann væri alltaf í of þröngum skóm. Hann fyrirlítur konuna sína, er óþolinmóður gagnvart dóttur sinni og hefur aldrei tíma fyrir föður sinn. Einn daginn umbreytist allt – hann verður allt í einu hamingjusamur. Hann fer að taka eftir fólki í kringum sig og umhverfinu sínu. Það er sagt að hamingjan sé smitandi í allt að 800 m fjarlægð. Það hlýtur að vera rétt, því Edward geislar af hamingju. Það sem kemur mest á óvart er að hann býr enn í sömu íbúð, gengur á sömu gangstétt og hittir sama fólkið. Hann endurheimtir ástina og lífsánægjuna hér og nú… Hvað skyldi hafa gerst?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jerzy Zielinski
Jerzy ZielinskiLeikstjórif. -0001
Fadi Chakkour
Fadi ChakkourHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

AgoraPL
Dentsu Aegis Network Polska