They're Watching (2016)
"Which House? Witch House"
Þegar bandarískur lífstílsþáttur um heimili og innréttingar, kemur í heimsókn í austur-evrópskt þorp, þá heldur tökuliðið að skortur á fínum kaffidrykkjum verði stærsta vandamálið. En...
Deila:
Söguþráður
Þegar bandarískur lífstílsþáttur um heimili og innréttingar, kemur í heimsókn í austur-evrópskt þorp, þá heldur tökuliðið að skortur á fínum kaffidrykkjum verði stærsta vandamálið. En þegar tökurnar trufla trúarathafnir innfæddra, þá fer að versna í því ... og þegar blóðið fer að renna, þá fara hlutirnir að verða mjög skrítnir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jay LenderLeikstjóri

Micah WrightLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Fox Star StudiosIN

Dharma ProductionsIN





