Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bastille Day 2016

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 29. apríl 2016

Stundum þarf að líta fram hjá lögunum

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
Rotten tomatoes einkunn 41% Audience
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 48
/100

Michael Mason er bandarískur vasaþjófur sem stundar iðju sína í París. Dag einn stelur hann tösku sem reynist innihalda meira en veskið sem hann sóttist eftir því taskan springur í loft upp skömmu eftir að hann handleikur hana. Þar með fær hann CIA manninn Sean Briar á hælana og er innan tíðar handtekinn. En Sean áttar sig fljótlega á að Michael er bara... Lesa meira

Michael Mason er bandarískur vasaþjófur sem stundar iðju sína í París. Dag einn stelur hann tösku sem reynist innihalda meira en veskið sem hann sóttist eftir því taskan springur í loft upp skömmu eftir að hann handleikur hana. Þar með fær hann CIA manninn Sean Briar á hælana og er innan tíðar handtekinn. En Sean áttar sig fljótlega á að Michael er bara venjulegur vasaþjófur og reyndar býsna góður sem slíkur. Í stað þess ákæra hann fer Sean fram á að Michael hjálpi honum að komast að því hver bar ábyrgð á sprengjunni með því að nýta sér hæfileika sína til að stela. Samvinnan gengur bara vel og verður svo enn nánari þegar Sean áttar sig á að hann er sjálfur orðinn skotmark glæpamannanna og þarf að beita allri sinni kunnáttu til að forða bæði sér og Michael frá bráðum bana ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn