Náðu í appið
Maður sem heitir Ove

Maður sem heitir Ove (2016)

En man som heter Ove, Man called Ove

"Reglur eru reglur"

1 klst 56 mín2016

Ove er 59 ára gamall náungi sem við fyrstu kynni virðist frekar þurr á manninn og leiðinlegur.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic70
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ove er 59 ára gamall náungi sem við fyrstu kynni virðist frekar þurr á manninn og leiðinlegur. Hann er afar fastheldinn á reglur og lætur nágranna sína hiklaust heyra það ef þeir eru ekki að standa sig að hans mati eða gera eitthvað vitlaust. En eftir því sem fólk kynnist Ove betur kemst það að því að önuglegheitin eru bara yfirborðið og þegar ung hjón með tvær litlar dætur flytja í nágrennið (og byrja á því að aka niður póstkassa Ove) fer í gang afar upplýsandi en fyndin atburðarás ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nordsvensk FilmunderhållningSE
SVTSE
Film i VästSE
Tre VännerSE
Nordisk Film SwedenSE
FantefilmNO