The Bounce Back (2016)
Faðirinn, rithöfundurinn og hjónabandssérfræðingurinn Matthew Taylor er á ferðalagi til að kynna nýjustu metsölubókina sína, The Bounce Back.
Deila:
Söguþráður
Faðirinn, rithöfundurinn og hjónabandssérfræðingurinn Matthew Taylor er á ferðalagi til að kynna nýjustu metsölubókina sína, The Bounce Back. Hann er með allt á hreinu þar til hann hittir hina ákveðnu Kristin Peralta, meðferðarráðgjafa sem kemur fram í spjallþáttum, sem er sannfærð um að hann sé bara froðusnakkur. Líf Matthew fer allt á hvolf þegar hann verður ástfanginn af Kristin, og þarf að horfast í augu við sára sannleika fyrri sambanda sinna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Youssef DelaraLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Freestyle Releasing














