The Bronze
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

The Bronze 2016

There's no place like third.

6.0 9,013 atkv.Rotten tomatoes einkunn 35% Critics 6/10
100 MÍN

Orðljótur fyrrum bronsverðlaunahafi í fimleikum, Hope Annabelle Greggory, hefur notið þess að vera þekkt í bænum sínum, Amherst í Ohio. Þegar fyrrum þjálfari hennar Pavleck fremur sjálfsmorð, þá fær hún bréf þar sem segir að ef henni takist að þjálfa nýstirnið, og besta nemanda Pavleck, Maggie Townsend, og koma henni á Ólympíuleikana í Toronto, þá... Lesa meira

Orðljótur fyrrum bronsverðlaunahafi í fimleikum, Hope Annabelle Greggory, hefur notið þess að vera þekkt í bænum sínum, Amherst í Ohio. Þegar fyrrum þjálfari hennar Pavleck fremur sjálfsmorð, þá fær hún bréf þar sem segir að ef henni takist að þjálfa nýstirnið, og besta nemanda Pavleck, Maggie Townsend, og koma henni á Ólympíuleikana í Toronto, þá muni hún erfa 500 þúsund Bandaríkjadali. Hope hefur hinsvegar engan áhuga á að Maggie steli athyglinni frá henni, en lætur þó til leiðast að þjálfa Maggie, enda fær hún ekki krónu af arfinum ef þetta mistekst.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn