The Bronze
2016
There's no place like third.
100 MÍNEnska
36% Critics 44
/100 Orðljótur fyrrum bronsverðlaunahafi í fimleikum, Hope Annabelle Greggory, hefur notið þess að vera þekkt í bænum sínum, Amherst í Ohio. Þegar fyrrum þjálfari hennar Pavleck fremur sjálfsmorð, þá fær hún bréf þar sem segir að ef henni takist að þjálfa nýstirnið, og besta nemanda Pavleck, Maggie Townsend, og koma henni á Ólympíuleikana í Toronto, þá... Lesa meira
Orðljótur fyrrum bronsverðlaunahafi í fimleikum, Hope Annabelle Greggory, hefur notið þess að vera þekkt í bænum sínum, Amherst í Ohio. Þegar fyrrum þjálfari hennar Pavleck fremur sjálfsmorð, þá fær hún bréf þar sem segir að ef henni takist að þjálfa nýstirnið, og besta nemanda Pavleck, Maggie Townsend, og koma henni á Ólympíuleikana í Toronto, þá muni hún erfa 500 þúsund Bandaríkjadali. Hope hefur hinsvegar engan áhuga á að Maggie steli athyglinni frá henni, en lætur þó til leiðast að þjálfa Maggie, enda fær hún ekki krónu af arfinum ef þetta mistekst.... minna