Náðu í appið
Loreak

Loreak (2014)

Flowers

"They're Just Flowers"

1 klst 39 mín2014

Líf Önu tekur umskiptum þegar hún fer skyndilega á breytingaskeiðið þótt hún sé rétt um þrítugt, og í kjölfarið fer hún að fá send til sín blóm í hverri viku – nafnlaust.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic63
Deila:

Söguþráður

Líf Önu tekur umskiptum þegar hún fer skyndilega á breytingaskeiðið þótt hún sé rétt um þrítugt, og í kjölfarið fer hún að fá send til sín blóm í hverri viku – nafnlaust. Tere er nýbúin að missa son sinn og Lourdes eiginmann sinn – en einhver þeim ókunnugur leggur blóm á vegarkantinn þar sem hann lést í hverri viku. Þrjár konur glíma við missi, hver á sinn hátt, en blómin dularfullu tengja þær þó allar – en mun það hjálpa þeim að vinna úr sorginni eða halda blómin þeim föstum í fortíðinni?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jon Garaño
Jon GarañoLeikstjóri

Aðrar myndir

Jose Mari Goenaga
Jose Mari GoenagaLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Moriarti ProdukzioakES
IrusoinES
EiTBES
EuskaltelES
TVEES