Sans Soleil
1983
(Án sólar)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 23. febrúar 2016
100 MÍNFranska
88% Critics „Fyrsta myndin sem hann sagði mér frá var af þremur börnum við vegarkantinn á Íslandi árið 1965. Hann sagði mér að fyrir sér væri þetta myndin af sannri hamingju og hann reyndi nokkrum sinnum að tengja hana við aðrar myndir, án árangurs. Hann skrifaði mér; dag einn mun ég setja þessa mynd fremst í bíómynd og og læt svo fylgja svartan ramma í kjölfarið;... Lesa meira
„Fyrsta myndin sem hann sagði mér frá var af þremur börnum við vegarkantinn á Íslandi árið 1965. Hann sagði mér að fyrir sér væri þetta myndin af sannri hamingju og hann reyndi nokkrum sinnum að tengja hana við aðrar myndir, án árangurs. Hann skrifaði mér; dag einn mun ég setja þessa mynd fremst í bíómynd og og læt svo fylgja svartan ramma í kjölfarið; ef fólk sér ekki hamingjuna þá sér það að minnsta kosti sortann.“ Svona hefst Sans Soleil, eitt frægasta dæmi kvikmyndasögunnar um hina svokölluðu esseyju-mynd, eða hugleiðingamynd. Kona les upp ljóðræn bréf frá ljósmyndara á meðan myndavélin eltir þá staði sem ljósmyndarinn heimsótti, á Íslandi, í Japan, Gínea-Bissá og á Írlandi.... minna