Náðu í appið
Amama

Amama (2015)

Amama - When a Tree Falls

1 klst 38 mín2015

Ef að tré fellur í skógi, fellur þá fjölskylda skógarhöggmannsins líka? Þrjú tré standa fyrir börnin þrjú í baskneskri bændafjölskyldu.

Deila:

Söguþráður

Ef að tré fellur í skógi, fellur þá fjölskylda skógarhöggmannsins líka? Þrjú tré standa fyrir börnin þrjú í baskneskri bændafjölskyldu. Þetta er saga þriggja ættliða; ömmunar vitru og þöglu, þrjóska og íhaldssama pabbans og rólegu en ákveðnu mömmunar, og svo barnanna sem reyna að sætta nútímalíf sitt við bernskustöðvarnar sem brátt kunna að heyra fortíðinni til. Dóttirin reynir að vinna úr þessu öllu saman í gegnum listina, annar sonurinn leggst í flakk og hinn kemur sér upp fjölskyldu í borginni. En taugin er römm – og hún er líklega sterkust á milli pabbans þrjóska og dótturinnar uppreisnargjörnu, þótt þau rífist sífellt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Asier Altuna
Asier AltunaLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Txintxua FilmsES