Hard to be God (2013)
Siðmenningin á plánetunni Arkanar er á svipuðum slóðum og siðmenning Jarðarinnar var á miðöldum.
Deila:
Söguþráður
Siðmenningin á plánetunni Arkanar er á svipuðum slóðum og siðmenning Jarðarinnar var á miðöldum. En munu hún þróast í rétta átt? Til þess að tryggja það eru nokkrir vísindamenn sendir þangað frá Jörðinni, en það eru þó takmörk fyrir því hversu mikið þeir mega skipta sér af. En þegar vísindamaðurinn Rumata reynir að bjarga nokkrum helstu hugsuðum plánetunnar frá ofsóknum þá neyðist hann til þess að taka afstöðu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Sever StudioRU

Russia 1RU

LenfilmRU

Ministry of Culture of the Russian FederationRU















