Náðu í appið

The Idol 2015

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. febrúar 2016

100 MÍNArabíska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 9
/10

Sönn saga um Mohammed Assaf, brúðkaupssöngvara frá flóttamannabúðum í Gaza, sem gerði sér ferð til Egyptalands til að keppa í Arabísku stjörnuleitinni, Arab Idol. Myndin greinir frá velgengni hans í keppninni, en sömuleiðis er æska hans á Gaza-ströndinni rifjuð upp.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn