Blind Massage (2014)
Nuddararnir í nuddstofu nokkurri í Nanjing eiga það sameiginlegt að vera allir blindir eða sjóndaprir.
Deila:
Söguþráður
Nuddararnir í nuddstofu nokkurri í Nanjing eiga það sameiginlegt að vera allir blindir eða sjóndaprir. Myndin er tekin frá sjónarhóli hinna blindu og færa þá sjáandi inní þann heim – sem er svo sem ekki endilega svo öðruvísi, með ástum og alls kyns drama.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ye LouLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Dream FactoryCN
Les Films du LendemainFR







