Liza the Fox-Fairy
GamanmyndRómantískÆvintýramynd

Liza the Fox-Fairy 2015

(Liza, a rókatündér )

Frumsýnd: 18. febrúar 2016

The suitors only rival is death.

98 MÍN

Lísa er hjúkrunarkona í leit að ástinni. Hún býr í Csudapest, skáldaðri höfuðborg Ungverjalands áttunda áratugarins sem varð kapítalisma en ekki kommúnisma að bráð. Hún vinnur við að hjúkra ekkju japanska sendiherrans og á bara einn vin, sem vill svo til að er löngu látin japönsk poppstjarna. Sem þyrfti ekki að vera svo slæmt, ef hann yrði ekki afbrýðisamur... Lesa meira

Lísa er hjúkrunarkona í leit að ástinni. Hún býr í Csudapest, skáldaðri höfuðborg Ungverjalands áttunda áratugarins sem varð kapítalisma en ekki kommúnisma að bráð. Hún vinnur við að hjúkra ekkju japanska sendiherrans og á bara einn vin, sem vill svo til að er löngu látin japönsk poppstjarna. Sem þyrfti ekki að vera svo slæmt, ef hann yrði ekki afbrýðisamur og breytti Lísu í refamær. Refamærum fylgir sú bölvun að allir karlmenn sem girnast þær munu deyja skelfilegum dauðdaga. En er einhver leið til að aflétta bölvuninni?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn