Náðu í appið
Born to Be Blue

Born to Be Blue (2015)

"Love is Instrumental"

1 klst 37 mín2015

Mynd um ævi trompetleikarans Chet Baker.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic64
Deila:
Born to Be Blue - Stikla

Söguþráður

Mynd um ævi trompetleikarans Chet Baker. Myndin fer ekki yfir alla ævi Chet Baker, heldur byrjar frekar seint á ferli hans, síðla á sjöunda áratug síðustu aldar, þar sem hann er að undirbúa endurkomu í djassheiminn. Baker var einn frægasti trompetleikari í heimi á sjötta áratug síðustu aldar, en var útbrunninn þegar sjöundi áratugurinn gekk í garð, og einkalífið var sömuleiðis í molum, enda hafði tónlistarmaðurinn misnotað heróín svo árum skipti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Lumanity Production
New Real FilmsCA
Hideaway PicturesCA
Productivity MediaCA