Kidnap
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndDramaSpennutryllirRáðgáta

Kidnap 2017

Frumsýnd: 23. ágúst 2017

They messed with the wrong mother.

5.9 29,241 atkv.Rotten tomatoes einkunn 37% Critics 6/10
94 MÍN

Karla Dyson er fráskilin móðir sex ára stráks, Frankies, vinnur á veitingastað og er bara nokkuð sátt við lífið og tilveruna. Dag einn þegar hún á frí fer hún með Frankie í skemmtigarð en rétt eftir komuna þangað hringir síminn. Eftir stutt símtalið áttar Karla sig á að Frankie er horfinn og að honum hefur verið rænt!

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn