Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kidnap 2017

Frumsýnd: 23. ágúst 2017

They messed with the wrong mother.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Karla Dyson er fráskilin móðir sex ára stráks, Frankies, vinnur á veitingastað og er bara nokkuð sátt við lífið og tilveruna. Dag einn þegar hún á frí fer hún með Frankie í skemmtigarð en rétt eftir komuna þangað hringir síminn. Eftir stutt símtalið áttar Karla sig á að Frankie er horfinn og að honum hefur verið rænt!

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.08.2017

Brosa allan hringinn

Broskallarnir, sem íslenskufræðingar vilja kalla Tjákn, brosa nú allan hringinn því myndin þeirra, Emoji myndin, fór ný á lista beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Toppmynd síðus...

07.03.2017

Risastjörnur í Pentagon skjölum

Stórstjörnurnar Steven Spielberg, Tom Hanks og Meryl Streep munu samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd, The Post, sem fjallar um birtingu bandaríska dagblaðsins Washington Post á Pentagon skjö...

11.03.2016

Berry njósnar meira

Halle Berry, sem eins og frægt er orðið, rölti fáklædd upp úr sjónum sem persónan Jinx Johnson í James Bond myndinni Die Another Day árið 2002, er að öllum líkindum aftur á leið inn í heim alþjóðlegrar njósnas...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn