Kidnap 2017

94 MÍNSpennumyndDramaSpennutryllirRáðgáta

They messed with the wrong mother.

Kidnap
Frumsýnd:
23. ágúst 2017
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Enska
Aldur USA:
R
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð

Karla Dyson er fráskilin móðir sex ára stráks, Frankies, vinnur á veitingastað og er bara nokkuð sátt við lífið og tilveruna. Dag einn þegar hún á frí fer hún með Frankie í skemmtigarð en rétt eftir komuna þangað... Lesa meira

Karla Dyson er fráskilin móðir sex ára stráks, Frankies, vinnur á veitingastað og er bara nokkuð sátt við lífið og tilveruna. Dag einn þegar hún á frí fer hún með Frankie í skemmtigarð en rétt eftir komuna þangað hringir síminn. Eftir stutt símtalið áttar Karla sig á að Frankie er horfinn og að honum hefur verið rænt! Þannig hefst þessi hraða spennu- og hasarmynd sem segja má að sé ein samfelld þeysireið frá upphafi til enda. Karla hefur að sjálfsögðu þegar leit að Frankie og nógu snemma til að sjá hvar hann er dreginn upp í bíl sem síðan er ekið á brott. Karla reynir hvað hún getur til að stöðva bílinn en þegar það tekst ekki neyðist hún til að hefja eftirför. Því miður þá missti hún símann sinn þegar hún hékk á bíl ræningjans þannig að hún getur ekki gert lögreglunni viðvart og framundan er svakalegur eltingaleikur þar sem allt getur gerst ...... minna

Kostaði: $21.000.000
Tekjur: $24.527.158

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn