Náðu í appið

The Diary of a Teenage Girl 2015

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 18. febrúar 2016

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 73% Audience
The Movies database einkunn 87
/100
Marielle Heller tilnefnd til DGA-verðlauna (Directors Guild of America).

„I had sex today … holy shit.“ Þetta eru fyrsta setningin í þroskasögu Minnie, fimmtán ára stelpu í San Francisco árið 1976. Það flækir málin þó að þessi fyrsta kynlífsreynsla hennar var með Monroe, kærasta mömmu hennar, sem hún verður fljótlega heltekin af. En þótt Minnie sé mjög upptekin af kynlífi þá er hún ekki síður upptekin af listinni... Lesa meira

„I had sex today … holy shit.“ Þetta eru fyrsta setningin í þroskasögu Minnie, fimmtán ára stelpu í San Francisco árið 1976. Það flækir málin þó að þessi fyrsta kynlífsreynsla hennar var með Monroe, kærasta mömmu hennar, sem hún verður fljótlega heltekin af. En þótt Minnie sé mjög upptekin af kynlífi þá er hún ekki síður upptekin af listinni og teiknar myndasögur í gríð og erg og notar segulbandstæki til að halda dagbók.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2016

Smekkfullt á Stockfish

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival var sett með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Hátíðin opnaði með ávarpi frá Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bíó Paradí...

27.12.2015

Gagnrýnandi velur 10 bestu myndir ársins

Todd McCarthy, kvikmyndagagnrýnandi hjá The Hollywood Reporter, hefur sett saman lista yfir tíu bestu myndir ársins 2015. Fjórar þeirra eru fyrstu myndir leikstjóra og sjö eða átta þeirra kostuðu undir 10 milljónum ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn