The Diary of a Teenage Girl
RómantískDrama

The Diary of a Teenage Girl 2015

Frumsýnd: 18. febrúar 2016

6.9 27964 atkv.Rotten tomatoes einkunn 94% Critics 7/10
102 MÍN

„I had sex today … holy shit.“ Þetta eru fyrsta setningin í þroskasögu Minnie, fimmtán ára stelpu í San Francisco árið 1976. Það flækir málin þó að þessi fyrsta kynlífsreynsla hennar var með Monroe, kærasta mömmu hennar, sem hún verður fljótlega heltekin af. En þótt Minnie sé mjög upptekin af kynlífi þá er hún ekki síður upptekin af listinni... Lesa meira

„I had sex today … holy shit.“ Þetta eru fyrsta setningin í þroskasögu Minnie, fimmtán ára stelpu í San Francisco árið 1976. Það flækir málin þó að þessi fyrsta kynlífsreynsla hennar var með Monroe, kærasta mömmu hennar, sem hún verður fljótlega heltekin af. En þótt Minnie sé mjög upptekin af kynlífi þá er hún ekki síður upptekin af listinni og teiknar myndasögur í gríð og erg og notar segulbandstæki til að halda dagbók.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn