Náðu í appið
Aferim!

Aferim! 2016

Frumsýnd: 12. nóvember 2017

108 MÍNRúmenska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 84
/100
Myndin var sýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2015 þar sem Radu Jude hlaut Silfurbjörninn sem besti leikstjórinn. Kvikmyndin var framlag Rúmeníu til Óskarsverðlaunanna 2016.

Myndin gerist snemma á 19. öld í Wallachia, þar sem lögreglumaður í bænum, Costandin, er fenginn af aðalsmanni á staðnum, til að leita að Carfin, sígaunaþræl, sem flúði eftir að hafa átt í ástarsambandi með konu hans, Sultana.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn