Náðu í appið
Almost Married

Almost Married (2014)

"Komast svik upp um síðir?"

1 klst 37 mín2014

Myndin segir af hrakförum brúðgumans Kyles sem uppgötvar rétt fyrir brúðkaupið að hann er smitaður af klamedíu, eftir frekar villt steggjapartý, sem innihélt m.a.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin segir af hrakförum brúðgumans Kyles sem uppgötvar rétt fyrir brúðkaupið að hann er smitaður af klamedíu, eftir frekar villt steggjapartý, sem innihélt m.a. heimsókn á gleðihús. Og hvað gera tilvonandi brúðgumar þá? Nú hefur hann um það að velja að segja tilvonandi brúði sinni frá framhjáhaldinu eða reyna sitt besta að leyna hana því hvernig komið er – með aðstoð besta vinar síns, Jarvis. Og Kyle velur seinni kostinn ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ben Cookson
Ben CooksonLeikstjórif. -0001