Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Vice 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Where the future is your past

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 4% Critics
The Movies database einkunn 17
/100

Spennu- og hasarmyndin Vice gerist í ekkert svo fjarlægri framtíð þegar vélmenni líta út fyrir að vera mannleg og geta um leið líkt eftir hegðun lifandi fólks á fullkominn hátt. Þetta hefur gefið frumkvöðlinum Julian innblásturinn að skemmtigarðinum Vice þar sem viðskiptavinir geta hagað sér eins og þeim sýnist og farið með vélmennin hvernig sem þeir... Lesa meira

Spennu- og hasarmyndin Vice gerist í ekkert svo fjarlægri framtíð þegar vélmenni líta út fyrir að vera mannleg og geta um leið líkt eftir hegðun lifandi fólks á fullkominn hátt. Þetta hefur gefið frumkvöðlinum Julian innblásturinn að skemmtigarðinum Vice þar sem viðskiptavinir geta hagað sér eins og þeim sýnist og farið með vélmennin hvernig sem þeir vilja - og jafnvel drepið þau án afleiðinga ef það er það sem þeir vilja gera. Málin taka hins vegar óvænta stefnu þegar eitt vélmennið, Kelly, byrjar óvænt að hugsa sjálfstætt og tekur að berjast á móti bæði eigendum sínum og viðskiptavinunum ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.01.2022

King´s maður og týndar konur

Nýtt bíóár er komið í fullan gang og nú á föstudaginn fáum við tvær áhugaverðar kvikmyndir í bíó. Annarsvegar njósna- gaman- spennumyndina The King´s Man og hinsvegar dramað The Lost Daughter. The King´s Man fjalla...

09.08.2021

Þetta eru öll lögin í The Suicide Squad

Á dögunum var stuð- og spennumyndin The Suicide Squad frumsýnd í kvikmyndahúsum og einnig á streymisveitu HBO Max. Um er að ræða sjálfstætt framhald myndarinnar ‘Suicide Squad’ (2016) og heldur snillingurinn J...

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn