Felix og Meira (2014)
Félix
Ekkert benti til að þau Félix og Meira ættu neitt sameiginlegt.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Ekkert benti til að þau Félix og Meira ættu neitt sameiginlegt. Hann lifir sínu lífi án nokkurrar ábyrgðar né festu. Það eina sem hann sinnir er að sólunda fjölskylduarfinum. Hún er ung, hassidískur gyðingur, gift, eins barns móðir, og leiðist í sínu samfélagi. Það var eiginlega fráleitt að þau myndu hittast, hvað þá að þau yrðu ástfangin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Maxime GirouxLeikstjóri
Aðrar myndir

Alexandre LaferrièreHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MetafilmsCA

Téléfilm CanadaCA

SODECCA

OscilloscopeUS









