Felix og Meira
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
RómantískDrama

Felix og Meira 2014

(Félix )

Frumsýnd: 15. janúar 2016

6.8 1327 atkv.Rotten tomatoes einkunn 78% Critics 6/10
105 MÍN

Ekkert benti til að þau Félix og Meira ættu neitt sameiginlegt. Hann lifir sínu lífi án nokkurrar ábyrgðar né festu. Það eina sem hann sinnir er að sólunda fjölskylduarfinum. Hún er ung, hassidískur gyðingur, gift, eins barns móðir, og leiðist í sínu samfélagi. Það var eiginlega fráleitt að þau myndu hittast, hvað þá að þau yrðu ástfangin.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn