Náðu í appið
Ráðherrann

Ráðherrann (2013)

Quai d'Orsay, The French Minister

1 klst 53 mín2013

Utanríkisráðuneytið er bráðfyndin pólitísk háðsádeila eftir einn fremsta leikstjóra Frakka, Bertrand Tavernier.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic65
Deila:
Ráðherrann - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Utanríkisráðuneytið er bráðfyndin pólitísk háðsádeila eftir einn fremsta leikstjóra Frakka, Bertrand Tavernier. Hér kynnumst við ungum manni að nafni Arthur sem er ráðinn til að skrifa ræður fyrir franska utanríkisráðherrann Alexandre Taillard de Worms, en sá er ótrúlega umsvifamikill í heimsmálunum og lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna þegar hagsmunir Frakka og ráðuneytis hans eru annars vegar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christophe Blain
Christophe BlainHandritshöfundurf. -0001
Abel Lanzac
Abel LanzacHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Site 4 View Productions
Little BearFR
PathéFR
France 2 CinémaFR
Alvy Développement