Ráðherrann
2013
(Quai d'Orsay, The French Minister)
Frumsýnd: 15. janúar 2016
113 MÍNFranska
Utanríkisráðuneytið er bráðfyndin pólitísk háðsádeila eftir einn fremsta leikstjóra Frakka, Bertrand Tavernier. Hér kynnumst við ungum manni að nafni Arthur sem er ráðinn til að skrifa ræður fyrir franska utanríkisráðherrann Alexandre Taillard de Worms, en sá er ótrúlega umsvifamikill í heimsmálunum og lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna þegar hagsmunir... Lesa meira
Utanríkisráðuneytið er bráðfyndin pólitísk háðsádeila eftir einn fremsta leikstjóra Frakka, Bertrand Tavernier. Hér kynnumst við ungum manni að nafni Arthur sem er ráðinn til að skrifa ræður fyrir franska utanríkisráðherrann Alexandre Taillard de Worms, en sá er ótrúlega umsvifamikill í heimsmálunum og lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna þegar hagsmunir Frakka og ráðuneytis hans eru annars vegar.... minna