Les Souvenirs
Öllum leyfð
GamanmyndDrama

Les Souvenirs 2014

(Minningar, Memories)

Frumsýnd: 15. janúar 2016

92 MÍN

Frábærlega skemmtileg og ljúf mynd, byggð á verðlaunaskáldsögu David Foenkinos. Við kynnumst hér hinum 23 ára gamla Romain sem starfar sem öryggisvörður en dreymir um að verða rithöfundur. Segja má að besti vinur hans sé amma hans, Madelaine, sem dvelur á elliheimili en er frjáls sem fuglinn í anda. Dag einn lætur hún sig hverfa sporlaust frá heimilinu... Lesa meira

Frábærlega skemmtileg og ljúf mynd, byggð á verðlaunaskáldsögu David Foenkinos. Við kynnumst hér hinum 23 ára gamla Romain sem starfar sem öryggisvörður en dreymir um að verða rithöfundur. Segja má að besti vinur hans sé amma hans, Madelaine, sem dvelur á elliheimili en er frjáls sem fuglinn í anda. Dag einn lætur hún sig hverfa sporlaust frá heimilinu og það kemur í hlut Romains að finna út hvað af henni varð.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn