Náðu í appið
Lolo

Lolo (2015)

"Taktu allt með í reikninginn"

1 klst 39 mín2015

Julie leikur hér hina hálffimmtugu einstæðu móður, Parísardömu og vinnualka Violette, sem í spa-ferð með vinkonum sínum hittir fráskilinn mann, Jean-René, og byrjar að slá...

Rotten Tomatoes57%
Metacritic50
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Julie leikur hér hina hálffimmtugu einstæðu móður, Parísardömu og vinnualka Violette, sem í spa-ferð með vinkonum sínum hittir fráskilinn mann, Jean-René, og byrjar að slá sér upp með honum. Á milli þeirra kviknar neisti sem verður til þess að Jean-René ákveður síðar að heimsækja Violette til Parísar. Hann veit auðvitað ekki að hinn heittelskaði sonur Violette, Lolo, mun einskis svífast til að koma upp á milli hans og móður sinnar með alls kyns hrekkjum og gera þessum glænýja ástmanni móður sinnar lífið eins leitt og hann getur!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mars FilmFR
The FilmFR
France 2 CinémaFR
Tempête Sous Un Crâne ProductionsFR