All Gone South
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
Gamanmynd

All Gone South 2015

(Út og suður, Babysitting 2)

Frumsýnd: 15. janúar 2016

Allt á fullu í Amazon!

93 MÍN

Sonia og Frank eru saman og Soniu finnst tími til kominn að sinn tilvonandi hitti loksins föður hennar, Jean-Pierre sem rekur umhverfisvænt hótel í Brasilíu. Þetta verður til þess að tveir bestu vinir Franks ákveða að nota tækifærið, slá nokkrar flugur í einu höggi og skella sér með í draumafríið. Einn morguninn ákveða strákarnir í hópnum að fara... Lesa meira

Sonia og Frank eru saman og Soniu finnst tími til kominn að sinn tilvonandi hitti loksins föður hennar, Jean-Pierre sem rekur umhverfisvænt hótel í Brasilíu. Þetta verður til þess að tveir bestu vinir Franks ákveða að nota tækifærið, slá nokkrar flugur í einu höggi og skella sér með í draumafríið. Einn morguninn ákveða strákarnir í hópnum að fara í dálítinn könnunarleiðangur inn í Amazon-frumskóginn og að beiðni Jeans-Pierre taka þeir móður hans með, skassið Yolöndu sem getur engan veginn talist hvers manns huglúfi. Ekki vill betur til en svo að þau hverfa öll sporlaust, eða svo gott sem, því þegar Sonia og faðir hennar fara að leita að þeim daginn eftir finna þau litla upptökuvél sem strákarnir höfðu haft meðferðis og á efnið á henni eftir að leiða í ljós hvað það var sem olli hvarfi þeirra – og skassins – eða þannig.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn